Er ekki komiđ nóg af ríkisstjórnum sem hygla fjármálafyrirtćkjum?
25.11.2013 | 23:13
Ég á ekki til orđ yfir góđmennsku ţeirra sem stungu uppá ţví ađ fólk greiddi inná lánin međ viđbótalífeyrissparnađinum sínum. Hvađ á ţá fólk ađ lifa af í ellinni? Ekki er lífeyrisgreiđslurnar svona háar ađ ţćr dugi fyrir einhverju sómasamlegu lífi. Einu sem grćđa á ţessu eru fjármálastofnanir. Verđtryggt lán og 4% verđbólga á móti viđbótalífeyrissparnađi. Eins og ađ slökkva eld međ bolla af vatni og teskeiđ. Vona innilega ađ ţingmenn láti ekki ţessa tillögur fara lengra en ađ vera tillögu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 26.11.2013 kl. 10:27 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.